11.11.06

laugardagur til leti!

Hef verid e-d half sambandslaus sidustu daga svo hef ekki komid tvi i verk ad blogga en her med er baett ur tvi. Tad er allt gott ad fretta af mer, skolinn gengur fint og mer finnst eg buin ad laera alveg otrulega mikid a tessum stutta tima. Tad er lika buin ad vera gestagangur hja okkur, Haukur hennar Höllu kom a laugardaginn og var fram a fimmtudag og ta foru tau saman til kölnar og hun kemur aftur a morgun. A fimmtudaginn kom svo Egill tenor og hann verdur i nokkra daga. Hann er her til ad fara i songtima hja bandariskri konu sem byr her og eg fekk ad fara med honum i tima i morgun og hlusta. Hann virkar alveg frabaer og eg nefndi tad vid hana ad fa tima hja henni, sem hun er til i, svo vonandi verdur tad bara sem fyrst. Hun er reyndar freka busy eins og er ad aefa e-d verk en vid aetlum bara ad vera i bandi.

Nu er timinn a internetkaffinu ad verda buin svo eg segi tetta gott i bili skrifa betur sem fyrst og ta a mina tölvu med islenskum stöfum :)

4 Röfl:

Blogger Orri sagði...

Das ist doch gut!
Hér er bara búið að vera brjálað veður, fjúkandi innflytjendur um allar strandir og allt að verða vitlaust.

Kveðjur til Berlínar,
LuvU
O.

14:55  
Blogger helga sagði...

Þetta hljómar allt rosalega spennandi :) Gangi þér áfram rosalega vel og njóttu þessa tíma í botn ;) knús, Helga

16:22  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Áfram með smjörið, gott ef þú ert að finna góðan kennara frá USA. Kveðjur úr kjötsúpupartíi á Miðbraut sem í eru: Pabbi og Mamma, Jói og Thea og Jóhann Egill.

20:25  
Anonymous Nafnlaus sagði...

mmmm mig langar í kjötsúpu:)

22:57  

Skrifa ummæli

<< Home