15.11.06

Nu verdur sko tekid a thvi!

Eg er buin ad kaupa mer kort i raektina. Vid vorum stoppadar uti a gotu um dagin og bodnar ad koma i prufutima i likamsraektarstod sem er i hverfinu okkar. Sa timi var i gaer og okkur leist lika svona vel a. Thetta er frabaer stöd, mjög stor og hrein og fin. Thad eru yfir 100 hoptimar a viku sem eru allir opnir og meira ad segja e-ir danstimar sem eg aetla ad kikja a hvernig eru. Vid faum lika ad hitta einkathjalfara sem utbyr program fyrir okkur i taekjasalnum. Svo nu er ekkert ad vanbunadi og eg kem bara rosa mjo heim :)

Eg for i dag ad leita mer ad skom thvi eg var svo snidug ad taka enga almennilega sko med mer. Thad bar arangur eftir mjog langa svo nu get eg plampad um ad vild.

1 Röfl:

Blogger Orri sagði...

Eins og Greifarnir sungu forðum:
"Vöðvar hnyklast, lóðin lyftast
svitinn rennur í stríðum straumum
Æðar þrútna, lóðin falla
stunur fylla salinn
...
Púla, púla
með glampa í augum
eld í æðum
Púla, púla
meðfædd fegurð dugir ekki hér
heldur stál við stál"
;)

15:23  

Skrifa ummæli

<< Home