14.2.07

Komin heim!

Jæja Berlínarævintýrinu lokið og ég er bara komin heim reynslunni ríkari. Þetta var ótrúlega skemmtilegur tími sem leið rosalega hratt! En það er gott að vera komin aftur heim. Ég er sem stendur atvinnulaus og þarf að reyna að finna lausn á því vandamáli, get sennilega ekki byrjað að fljúga fyrr en í byrjun apríl eða maí svo ég er að velta fyrir mér hvort ég egi ekki bara að reyna að finna e-a góða vinnu sem ég get fastráðið mig í og fengið þá kannski smá sumarfrí svona til tilbreytingar! Ef e-r veit um e-ð rosa spennandi þá má hann endilega láta mig vita!

0 Röfl:

Skrifa ummæli

<< Home